Fordómar ?

Einhvernvegin fynnst mér við alkarnir oft vera með mestu fordómana og oftar en ekki viljum við fá einhvern heiður fyrir að hafa farið í meðferð og hætt að drekka eða dópa, hvaða vitleisa er þetta ? Hvað með krabbameinssjúklinginn ? á hann einhvern heiður skilið fyrir að fara í meðferð við sínum sjúkdómi og leita sér lækningar. það mætti oft halda að við værum að leita okkur lækningar fyrir einhvern annan en okkur sjálf, og kanski er það oftar en ekki reyndin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ottó Marvin Gunnarsson

Ég biðst innilegar afsökunar ef ég fer yfir strikið hérna og/eða særi einhvern á einn eða aða annan hátt...en hér er mín skoðun á málinu og ef hún fer í þig eða aðra vil ég biðja um að hún verði bara tekinn út og ekkert vesen....

Alkahólismi er geðrænn sjúkdómur og er það alveg jafn mikill sjúkdómur og annað EN að það þíðir samt að alki er ekkert annað en smá galli í hugsun...það gerir það að sjálfsögðu ekkert auðveldara fyrir aðilann að losa sig við sjúkdómin, og ef þú færð hann þá þarftu í raun að lifa með honum alla æfi undanteknigarlaust...

það þurfa margir krabbameins sjúklingar  líka en sumir losna algjörlega..

að sjálfsögðu á fólk að fá hrós og fólk á að heiðra þá sem koma úr meðferð og hættir að drekka eða í neyslu eða bæði, það er frábært þegar fólk vill hætta og getur það....en persónulega finnst mér krabbameins sjúklingur eiga það meira inni þar sem sjúkdómurinn réðist á hann en ekki öfugt..

ÉG ER EKKI AÐ SEGJA ÞIÐ SEM GLÍMIÐ VIРFÍKN BJÓÐIÐ INN ALKAHÓLISMA EÐA BIÐJIÐ UM AÐ FESTAST Í NEYSLU! :/

en fólk sem kemur sér úr neyslu á heiður skilið og er leiðinlegt að lesa að þú teljir þá verða fyrir fordómum og er það eitthvað sem ætti að laga

aftur ef þessi skoðun mín er eitthvað sem fer fyrir einhvern þá taktu hana út, skoðun mín er í raun lengri en ég tel mig ekki geta komið henni nógu vel frá mér skriflega....aftur, ég vona að ég sé ekki að stíga á neinn með þessum skriftum

Ottó Marvin Gunnarsson, 3.11.2007 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband